Fara á efnissvæði

Heilsueflandi leikskóli er heildræn nálgun á vegum embættis landlæknis sem hefur það að markmiði að stuðla að betri heilsu og vellíðan barna og starfsfólks í leikskólum.

<p>Heilsueflandi <em><span class="orangeEmph">leikskóli</span></em> er heildræn <strong><em><span class="greenEmph">nálgun</span> á vegum embættis landlæknis </em></strong>sem hefur það að markmiði að stuðla að <span class="redEmph"><em><strong>betri</strong> <strong>heilsu</strong></em></span> og <strong><em><span class="orangeEmph">vellíðan</span> </em><em>barna og starfs</em>fólks</strong> í leikskólum.</p>

Heilsueflandi leikskóli snýst um að vinna á markvissan hátt að heilsueflingu. Umhverfið þarf að vera þannig að öllum geti liðið vel í leikskólanum sínum, bæði starfsfólki og börnum.  

 

Hafið samband við verkefnastjóra embættis landlæknis gegnum síma eða netfangið leikskolar(hja)landlaeknir.is fyrir frekari upplýsingar

Heilsueflandi leikskóli

Markvisst heilsueflingarstarf felst í því að skapa aðstæður og umhverfi þar sem fólki getur liðið vel og fengið tækifæri til að blómstra í leik og starfi.

Með því að taka þátt í Heilsueflandi leikskóla gefst leikskólum landsins tækifæri til að nota ákveðin verkfæri og stuðning sem embætti landlæknis býður upp á. 

Heilsueflandi leikskóli

Umsókn

Til þess að taka þátt þur­fa leik­skólar að sen­da inn form­le­ga um­sókn til em­bæt­tis landlæk­nis. Í kjöl­far­ið fá um­sæk­jen­dur sen­dann tölvupóst með að­gang að ei­gin lokuðu svæði fyrir Heil­sue­flan­di leik­skóla á    heil­sue­flan­di.is

Ekki þarf að vera búið að vin­na undirbún­ingsvin­nu áður en sótt er um, en leik­skólinn þarf að hafa ein­sett sér að vin­na markvisst að          heil­sue­flingu. Gert er ráð fyrir rú­mum tíma í undirbún­ingsvin­nu þe­gar leik­skólinn er búinn að sen­da inn um­sókn.

(ATH að ekki er hægt að skrá sig inn með rafrænum skil­ríkjum til þess að taka þátt, það á bara við þát­ttöku í Heil­sue­flan­di  vin­nustöðum)

Sækja um þátttöku

Gátlistar Heilsueflandi leikskóla

Inn á vefnum heilsueflandi.is er lokað vefsvæði þar sem leikskólar halda utan um markvissa heilsueflingu með því að kanna stöðu sína og fylgjast með árangri með útfyllingu gátlista. Þeim hefur verið skipt niður í átta gátlista um helstu þætti sem tengjast heilsueflingu í leikskólum.

Gátlistar

Eftirfarandi gátlistar eru í Heilsueflandi leikskóla

Gagnlegar upplýsingar

Inn á vefnum heilsueflandi.is hefur leikskólinn aðgang að lokuðu vinnusvæði þar sem hægt er að skrá og fylgjast með markvissu heilsueflingarstarfi leikskólans. Þar eru átta gátlistar um helstu þætti sem tengjast heilsueflingu í leikskólum.

Ekki er hægt að skrá sig inn fyrr en leikskólinn hefur sótt formlega um að taka þátt í Heilsueflandi leikskóla og fengið notandafn og lykilorð fyrir sinn leikskóla

Gagnlegar upplýsingar