Fara á efnissvæði

Heil­sue­fling í leik­skólanum

Með því að skrá heil­sue­flingarstarf leik­skólans með markvis­sum hæt­ti inn á heil­sue­flan­di.is, er auðvel­dara að fá yfirsýn yfir stöðu og þróun starf­s­ins.
Mik­il­vægt er að gefa sér góðan tíma í undirbún­ing og fara þá í geg­num alla gátlis­tana og draga grunnnlínu. Grunnlí­nan er svo nýtt til að meta áran­gur til framtíðar.
Þe­gar vin­nan er komin lengra er gert ráð fyrir að hver leik­skóli vin­ni með nokkra þæt­ti í þeim gátlista sem þeim hen­tar og fyrir lok júní ár hvert þarf bara að fyl­la inn hvort breytin­gar hafa orðið í þeim þát­tum sem un­nið var með. Ker­fið ski­lar svo lokaskýrslu í lok sumars þar sem fram ke­mur staða og aðgerðir sem eru í vinnslu. 

Leiðbeiningar.Heil­sue­flan­di.2023